Fossvogshlaup Hleðslu götuhlaup ársins 2022

Á dögunum var Fossvogshlaup Hleðslu, í umsjón Almenningsdeildar Víkings, valið götuhlaup ársins árið 2022 af hlaupurum. Þetta er í annað skipti sem Fossvogshlaupið er valið götuhlaup ársins

Fossvogshlaup Hleðslu er fastur liður í dagskrá hlaupara og hlaupið 2022 var einmitt 10 ára afmælishlaup.

Hér má sjá fulltrúa Almenningsdeildar taka á móti viðurkenningu.

Til hamingju Víkingar.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar