Fossvogshlaup Hleðslu götuhlaup ársins 2022

Á dögunum var Fossvogshlaup Hleðslu, í umsjón Almenningsdeildar Víkings, valið götuhlaup ársins árið 2022 af hlaupurum. Þetta er í annað skipti sem Fossvogshlaupið er valið götuhlaup ársins

Fossvogshlaup Hleðslu er fastur liður í dagskrá hlaupara og hlaupið 2022 var einmitt 10 ára afmælishlaup.

Hér má sjá fulltrúa Almenningsdeildar taka á móti viðurkenningu.

Til hamingju Víkingar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ársmiðasalan er komin af stað!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Daði Berg Jónsson til Vestra á láni

Lesa nánar