Fossvogshlaup Hleðslu götuhlaup ársins 2022

Á dögunum var Fossvogshlaup Hleðslu, í umsjón Almenningsdeildar Víkings, valið götuhlaup ársins árið 2022 af hlaupurum. Þetta er í annað skipti sem Fossvogshlaupið er valið götuhlaup ársins

Fossvogshlaup Hleðslu er fastur liður í dagskrá hlaupara og hlaupið 2022 var einmitt 10 ára afmælishlaup.

Hér má sjá fulltrúa Almenningsdeildar taka á móti viðurkenningu.

Til hamingju Víkingar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar