Fossvogshlaup Hleðslu götuhlaup ársins 2022

Á dögunum var Fossvogshlaup Hleðslu, í umsjón Almenningsdeildar Víkings, valið götuhlaup ársins árið 2022 af hlaupurum. Þetta er í annað skipti sem Fossvogshlaupið er valið götuhlaup ársins

Fossvogshlaup Hleðslu er fastur liður í dagskrá hlaupara og hlaupið 2022 var einmitt 10 ára afmælishlaup.

Hér má sjá fulltrúa Almenningsdeildar taka á móti viðurkenningu.

Til hamingju Víkingar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar