Flugeldasala Víkings 2025

Kæru Víkingar. Eins og undanfarin ár verður Víkingur með flugeldasölu en í ár verður hún með breyttu sniði því nú sjá Gullborg Flugeldar  um söluna fyrir okkur.

Flugeldarnir eru afhentir á Engjavegi 7, á bílaplaninu hjá Þrótti í Laugardal en einnig er hægt að mæta á staðinn og kaupa.

Við mælum þó með að panta og greiða á netinu en ef greitt er á staðnum þá er mikilvægt að taka skýrt fram að verið sé að styrkja Víking.

Smelltu hér til að opna sölusíðu Víkings hjá Gullborg.

Gleðilegt nýtt ár kæru Víkingar, megi 2026 vera okkur öllum farsælt og takk kærlega fyrir það liðna. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar