Fimm í æfingahóp U21 karla

Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 liðs karla, hefur valið hóp til æfinga í febrúar. Æfingarnar fara fram í Miðgarði dagana 19. og 20. febrúar.

Víkingur á flesta fulltrúa í hópnum, alls fimm leikmenn úr meistaraflokki karla.

Ari Sigurpálsson
Danijel Dejan Djuric
Gísli Gottskálk Þórðarson
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Sveinn Gísli Þorkelsson

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefni.

Áfram Víkingur og áfram Ísland ❤️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar