Fannar Helgi Rúnarsson

Fannar Helgi lætur af störfum

Fannar Helgi Rúnarsson, sem hefur verið Íþróttastjóri Víkings sl. sex ár, hefur lokið störfum hjá félaginu og við taka nýjar áskoranir hjá honum sem grunnskólakennari í Reykjanesbæ .

Fannar hefur unnið frábært starf fyrir félagið undanfarið sex ár og þó missir félagsins sé mikill þá opnast á sama tíma tækifæri fyrir nýtt fólk til að taka við keflinu og halda áfram að byggja ofan á það glæsilega starf sem unnið er hjá Víkingi.

Við kveðjum Fannar með þakklæti og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar