Fannar Helgi Rúnarsson

Fannar Helgi lætur af störfum

Fannar Helgi Rúnarsson, sem hefur verið Íþróttastjóri Víkings sl. sex ár, hefur lokið störfum hjá félaginu og við taka nýjar áskoranir hjá honum sem grunnskólakennari í Reykjanesbæ .

Fannar hefur unnið frábært starf fyrir félagið undanfarið sex ár og þó missir félagsins sé mikill þá opnast á sama tíma tækifæri fyrir nýtt fólk til að taka við keflinu og halda áfram að byggja ofan á það glæsilega starf sem unnið er hjá Víkingi.

Við kveðjum Fannar með þakklæti og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar