Benedikt Aron Jóhannsson, Íslandsmeistari í 2. flokki 2023

Ert þú að hugsa um að prófa borðtennis? Frítt fyrir nýliða

FRÍTT💸 verður að æfa fyrir nýliða í tvo mánuði byrji þeir á tímabilinu  2022-2023. Þetta er í boði fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára. Spaðar🏓eru til staðar og ekkert þarf að hafa með sér nema íþróttaskó.👟

 

Borðtennisdeild Víkings er ein öflugusta íþróttadeild landsins og hvetjum við áhugasama til þess að koma og prófa!

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar