FRÍTT
verður að æfa fyrir nýliða í tvo mánuði byrji þeir á tímabilinu 2022-2023. Þetta er í boði fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára. Spaðar
eru til staðar og ekkert þarf að hafa með sér nema íþróttaskó.
Borðtennisdeild Víkings er ein öflugusta íþróttadeild landsins og hvetjum við áhugasama til þess að koma og prófa!