Endurnýjun gervigrass á æfingavelli í Víkinni

Það er ánægjulegt að tilkynna félagsfólki Knattspyrnufélagsins Víkings að endurnýjun gervigrass á æfingavelli Víkings í Víkinni mun fara af stað miðvikudaginn 27. ágúst nk. Verkaðili framkvæmda verður Metatron ehf. og gera má ráð fyrir að framkvæmdir á svæðinu taki u.þ.b. 6-8 vikur.

Á meðan framkvæmdir standa yfir munu æfingar yngri flokka í knattspyrnu í Víkinni að mestu leyti fara fram á grassvæði við hlið æfingavallar.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar