Endurnýjun gervigrass á æfingavelli í Víkinni

Það er ánægjulegt að tilkynna félagsfólki Knattspyrnufélagsins Víkings að endurnýjun gervigrass á æfingavelli Víkings í Víkinni mun fara af stað miðvikudaginn 27. ágúst nk. Verkaðili framkvæmda verður Metatron ehf. og gera má ráð fyrir að framkvæmdir á svæðinu taki u.þ.b. 6-8 vikur.

Á meðan framkvæmdir standa yfir munu æfingar yngri flokka í knattspyrnu í Víkinni að mestu leyti fara fram á grassvæði við hlið æfingavallar.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar