Endurnýjun gervigrass á æfingavelli í Víkinni

Það er ánægjulegt að tilkynna félagsfólki Knattspyrnufélagsins Víkings að endurnýjun gervigrass á æfingavelli Víkings í Víkinni mun fara af stað miðvikudaginn 27. ágúst nk. Verkaðili framkvæmda verður Metatron ehf. og gera má ráð fyrir að framkvæmdir á svæðinu taki u.þ.b. 6-8 vikur.

Á meðan framkvæmdir standa yfir munu æfingar yngri flokka í knattspyrnu í Víkinni að mestu leyti fara fram á grassvæði við hlið æfingavallar.

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar