Frá vinstri : Sigdís Eva Bárðardóttir, Emma Steinsen Jónsdóttir

Emma og Sigdís í U-23

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28.-31. maí og Emma Steinsen Jónsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru þar á meðal.

Emma hefur leikið 10 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og þar af 2 fyrir U-23 liðið. Sigdís hefur leikið 31 landsleik fyrir yngri landsliðin og er í fyrsta skipti kölluð upp í U-23 landsliðið.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Emmu og Sigdísi til hamingju með valið og óskar þeim sömuleiðis góðs gengis í því verkefni sem er framundan.

Framtíðin er björt í Hamingjunni!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar