Frá vinstri : Sigdís Eva Bárðardóttir, Emma Steinsen Jónsdóttir

Emma og Sigdís í U-23

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28.-31. maí og Emma Steinsen Jónsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru þar á meðal.

Emma hefur leikið 10 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og þar af 2 fyrir U-23 liðið. Sigdís hefur leikið 31 landsleik fyrir yngri landsliðin og er í fyrsta skipti kölluð upp í U-23 landsliðið.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Emmu og Sigdísi til hamingju með valið og óskar þeim sömuleiðis góðs gengis í því verkefni sem er framundan.

Framtíðin er björt í Hamingjunni!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar