Frá vinstri : Sigdís Eva Bárðardóttir, Emma Steinsen Jónsdóttir

Emma og Sigdís í U-23

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28.-31. maí og Emma Steinsen Jónsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru þar á meðal.

Emma hefur leikið 10 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og þar af 2 fyrir U-23 liðið. Sigdís hefur leikið 31 landsleik fyrir yngri landsliðin og er í fyrsta skipti kölluð upp í U-23 landsliðið.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Emmu og Sigdísi til hamingju með valið og óskar þeim sömuleiðis góðs gengis í því verkefni sem er framundan.

Framtíðin er björt í Hamingjunni!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar