Frá vinstri : Sigdís Eva Bárðardóttir, Emma Steinsen Jónsdóttir

Emma og Sigdís í U-23

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28.-31. maí og Emma Steinsen Jónsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru þar á meðal.

Emma hefur leikið 10 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og þar af 2 fyrir U-23 liðið. Sigdís hefur leikið 31 landsleik fyrir yngri landsliðin og er í fyrsta skipti kölluð upp í U-23 landsliðið.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Emmu og Sigdísi til hamingju með valið og óskar þeim sömuleiðis góðs gengis í því verkefni sem er framundan.

Framtíðin er björt í Hamingjunni!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar