Egill Sidurðsson kjörinn tennismaður ársins hjá TSÍ | TENNIS

Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni ársins 2020 var Egill Sigurðsson úr Víking kjörinn Tennismaður ársins.

Egill er 22 ára gamall og eini íslendingurinn sem komst á heimslista Alþjóða tennissambandsins í einliðaleik nr. 1.648. Egill keppti á 13 atvinnumótum í Egyptalandi, Hollandi, Rúmeniu, Spáni, Túnis og Tyrklandi. Egill sigraði sex leiki og fjóra þeirra á móti leikmönnum á heimslistanum. Einnig stóð hann uppi sem sigurvegari á Meistaramóti TSÍ í meistaraflokki karla í einliðaleik.

Þetta er annað árið í röð sem Egill er kjörinn Tennismaður ársins og er hann fyrirmyndar íþróttamaður jafnt innan vallar sem utan.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Linda Líf til Kristianstads DFF

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar