Drátturinn í bikarnum: Grótta kemur í heimsókn

Víkingur mun mæta Gróttu í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í hádeginu á Laugardalsvelli. Leikið verður eina umferð og fer leikurinn fram þann 18. maí næstkomandi kl 17:00 á Víkingsvelli.

Grótta tryggði sér farseðilinn í 16 liða úrslitin með því að sigra KH 4-3 í 32 liða úrslitum en það var lánsmaður frá okkur Víkingum, Sigurður Steinar Björnsson sem skoraði fjórða mark Gróttu í leiknum og tryggði liðinu áfram á 86. mínútu.

Víkingur og Grótta mættust í vetur í Lengjubikarnum og þá hafði Víkingur betur 1-0 en það var Helgi Guðjónsson sem skoraði mark Víkinga á 11. mínútu.

Næstu fimm leikir

29 Apr – KA ( Víkingsvöllur kl 17:00 )
4 Maí – Keflavík ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
8 Maí – ÍBV ( Hásteinsvöllur kl 18:00 )
14 Maí – FH ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
18 Maí – Grótta ( Víkingsvöllur kl 18:00 )

Dagskrá fyrir komandi leiki er birt með fyrirvara um breytingar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar