Díana Ágústsdóttir

Díana kemur heim | Handbolti

Díana Ágústsdóttir hefur samið við Víking til næstu tveggja ára og mun koma til með að spila með liðinu á komandi tímabili. Díana er 28 ára gamall örvhentur hornamaður sem spilaði síðast með Fjölni í Olísdeildinni en hefur áður spilað með Víking, Haukum og Fram. Þess ber þó að nefna að Díana er uppalin í Víking og spilaði síðast með liðinu fyrir um 12 árum síðan í efstu deild.

Það er mikið fagnaðarerindi fyrir okkur að fá hana heim í Víking og mun hún koma til með að styrkja hópinn í vetur með sínum gæðum, reynslu og leikgleði.

Velkomin Díana!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar