Frá vinstri : Þorri Bergmann - Haraldur Ágúst Brynjarsson - Davíð Helgi Aronsson

Davíð, Haraldur og Þorri í U-17

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 25 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 10. – 12.janúar 2024 í Miðgarði, Garðabæ. Þann 10. janúar mætir hópurinn Breiðabliki í æfingaleik og unnið er að liðið leiki einnig æfingaleik 11. janúar.

Í hópnum eru 3 leikmenn Víkings : 
Davíð Helgi Aronsson
Haraldur Ágúst Brynjarsson
Þorri Heiðar Bergmann

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefni. Áfram Víkingur og áfram Ísland!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar