Danijel Djuric í U21 árs landsliðið

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í vináttuleik 27. mars.

Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2025, en Ísland hefur leik í henni 12. september þegar það mætir Tékklandi hér heima. Í riðlinum eru einnig Litháen, Wales og Danmörk.

Danijel Dejan Djuric, leikmaður meistaraflokk karla hefur verið valinn í hópinn fyrir leikinn gegn Írlandi. Danijel gekk til liðs við okkur Víkinga seinasta sumar og spilaði 15 leiki í Bestu deildinni og skoraði í þeim 5 mörk. Þá hefur Kristall Máni Ingason, fyrrum leikmaður Víkings einnig verið valinn í hópinn.

Við óskum þeim innilega til hamingju með valið

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar