Dagný Rún Pétursdóttir

Dagný Rún kölluð upp í u23- landslið kvenna

Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U23 kvenna gegn Eistlandi. Eistland mun tefla fram A landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U23 landsliði.

Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ.

Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum.

Dagný Rún Pétursdóttir ( F. 2003 ) leikmaður Víkings var valinn í hópinn fyrir komandi leik U23 – Landslið kvenna. En þrátt fyrir ungan aldur hefur Dagný Rún spilað mikilvægt hlutverk í liði Víkings seinustu 2 ár.

Við óskum Dagný Rún innilega til hamingju með valið og óskum henni góðs gengis með liðinu í Eistlandi.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar