Dagný Rún Pétursdóttir

Dagný Rún kölluð upp í u23- landslið kvenna

Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U23 kvenna gegn Eistlandi. Eistland mun tefla fram A landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U23 landsliði.

Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ.

Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum.

Dagný Rún Pétursdóttir ( F. 2003 ) leikmaður Víkings var valinn í hópinn fyrir komandi leik U23 – Landslið kvenna. En þrátt fyrir ungan aldur hefur Dagný Rún spilað mikilvægt hlutverk í liði Víkings seinustu 2 ár.

Við óskum Dagný Rún innilega til hamingju með valið og óskum henni góðs gengis með liðinu í Eistlandi.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar