Daði, Davíð, Stígur og Sölvi í U-19

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025. Riðilinn fer fram í Moldóvu dagana 10.-20. nóvember og er Ísland í riðli með Moldóvu, Írlandi og Aserbaídsjan.

Í hópnum eru Daði Berg Jónsson og Davíð Helgi Aronsson leikmenn meistaraflokks ásamt Víkingunum Stíg Diljan Þórðarsyni (US Triestina – Ítalía) og Sölva Stefánssyni (AGF – Danmörk).

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefni! Áfram Ísland og áfram Víkingur ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar