Daði, Davíð, Stígur og Sölvi í U-19

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025. Riðilinn fer fram í Moldóvu dagana 10.-20. nóvember og er Ísland í riðli með Moldóvu, Írlandi og Aserbaídsjan.

Í hópnum eru Daði Berg Jónsson og Davíð Helgi Aronsson leikmenn meistaraflokks ásamt Víkingunum Stíg Diljan Þórðarsyni (US Triestina – Ítalía) og Sölva Stefánssyni (AGF – Danmörk).

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefni! Áfram Ísland og áfram Víkingur ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar