frá vinstri á mynd : Daði Berg, Davíð Helgi, Stígur Diljan

Daði, Davíð og Stígur í U19 æfingahóp

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 27.-28. janúar. Í hópnum eru Daði Berg Jónsson, Davíð Helgi Aronsson og Stígur Diljan Þórðarson leikmenn meistaraflokks karla.

Næsta verkefni U19 landsliðs karla er seinni umferð undankeppni EM 2025, en þar er Ísland í riðli með Danmörku, Ungverjalandi og Austurríki.

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefnum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar