fbpx

Cheerios mót Víkings

5. mars 2024 | Knattspyrna, Félagið
Cheerios mót Víkings

Cheerios mót Víkings 2023 í 6., 7. og 8. flokki stúlkna og drengja

Upplýsingar til foreldra

Hið árlega Cheerios mót Víkings í knattspyrnu fer fram helgina 3-4 maí 2025.

Mótið er fyrir börn í 6., 7. og 8. flokki í knattspyrnu og er markmiðið mótsins sem fyrr að gefa ungum krökkum færi á að taka þátt í íþróttamóti og auka áhuga á íþróttum og hreyfingu.

Mótið fer fram í Víkinni, félagssvæði Víkings í Fossvogsdal.

Leikið verður í 5 manna liðum í fjórum styrkleikaflokkum.

Áætlað er að hvert lið spili fjóra 12 mínútna leiki (fer eftir þátttöku), sem verða leiknir innan 2-3 klst. tímaramma. Engin úrslitakeppni er á mótinu enda erum við öll sigurvegarar.

Þátttökugjaldið er 3.000 kr. og er óbreytt frá því í fyrra.

Skráning á mótið er hér

Frekari upplýsingar og skráning liða fer fram á [email protected]

Upplýsingagjöf á meðan á mótinu stendur:
Upplýsingar um breytingar, kort af bílastæðum og yfirlitsmynd af svæðinu eru birt á
-> Fésbókarsíðu Cheeriosmótsins <-
Endilega deilið þessu hlekkjum með forráðamönnum og öðrum þjálfurum

Vallarplan Cheerios 2024