Byrjendanámskeið Hengils (Skíðadeildir Víkings og ÍR)

Byrjendanámskeið verða haldin næstu helgar á vegum Hengils (Skíðadeildir Víkings og ÍR) fyrir börn fædd 2015 til og með 2019. Námskeiðið fer fram á svæðinu og brekkunum við Skíðaskála Hengils á suðursvæði Bláfjalla.

Námskeiðið verður keyrt í 2 hópum yfir 1 helgi.

Fyrsta námskeið er fyrir og eftir hádegi eftirfarandi daga :

  • Fyrsti dagur: Laugardagur 13.01, kl 10:30-12:30 (hópur A) og kl 13:00-15:00 (hópur B)
  • Annar dagur: Sunnudagur 14.01, kl 10:30-12:30 (hópur A) og kl 13:00-15:00 (hópur B)

Verð: 25.000 kr og gengur það upp í æfingargjöld ef barn byrjar að æfa skíði með Hengli. Ath: Lyftukort er ekki innifalið í námskeiðsgjaldi.

Veðrið getur haft mikil áhrif á námskeiðið, ef veður verður vont og ekki opið í fjallinu mun námskeiðið færast til um helgi.

Þjálfarar eru: Dagmar Ýr (yfirþjálfari Hengils), Freyja, Margrét Eva og Signý

Skráning fer fram hér:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfOTP3egsCupFfkOuIKXHxI_XiAAMiyqssYbHO1_-8LQtR7Aw/viewform

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar