Hrönn Árnadóttir flytur fyrirlestur um mikilvægi hugrænnar þjálfunar, markmiðasetningu og jákvætt sjálfstal

BUR Handknattleiksdeildar færir yngri iðkendum fræðslu

Barna- og unglingaráð HKD Víkings vill þakka Hrönn Árnadóttir, íþróttasálfræðingi, fyrir góðan og fræðandi fyrirlestur fyrir iðkendur og foreldra 4.-6. flokks HKD um mikilvægi þess að æfa hugræna þjálfun, markmiðasetningu og jákvætt sjálfstal.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar