Brynhildur Vala leikmaður Víkings

Brynhildur, nýr meðlimur í 100 leikja klúbb Víkings og HK/Víkings

Brynhildur Vala náði áfanganum í leik austur á Reyðarfirði, þar sem Víkingar spiluðu við Fjarðarbyggð/Hött/Leikni í Lengjubikarnum fyrr í vor. Hún var svo heiðruð fyrir leik á móti HK í sömu keppni þann 30. mars s.l. Brynhildur Vala er sú nítjánda í röðinni til að ná þessum leikjafjölda og kemur sér þar í hóp okkar fremstu leikmanna.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar