Brynhildur Vala leikmaður Víkings

Brynhildur, nýr meðlimur í 100 leikja klúbb Víkings og HK/Víkings

Brynhildur Vala náði áfanganum í leik austur á Reyðarfirði, þar sem Víkingar spiluðu við Fjarðarbyggð/Hött/Leikni í Lengjubikarnum fyrr í vor. Hún var svo heiðruð fyrir leik á móti HK í sömu keppni þann 30. mars s.l. Brynhildur Vala er sú nítjánda í röðinni til að ná þessum leikjafjölda og kemur sér þar í hóp okkar fremstu leikmanna.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar