Brynhildur Vala leikmaður Víkings

Brynhildur, nýr meðlimur í 100 leikja klúbb Víkings og HK/Víkings

Brynhildur Vala náði áfanganum í leik austur á Reyðarfirði, þar sem Víkingar spiluðu við Fjarðarbyggð/Hött/Leikni í Lengjubikarnum fyrr í vor. Hún var svo heiðruð fyrir leik á móti HK í sömu keppni þann 30. mars s.l. Brynhildur Vala er sú nítjánda í röðinni til að ná þessum leikjafjölda og kemur sér þar í hóp okkar fremstu leikmanna.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar