Borðtenniskynning – Opið hús

Miðvikudaginn 1. september verður opið hús í kjallara
TBR hússins við Gnoðavog milli kl. 17:00-18:00 fyrir
börn og unglinga sem vilja kynnast
borðtennisíþróttinni.

Æfingar hefjast skv. stundatöflu fimmtudaginn 2. sept.
Upplýsingar um æfingatíma er að finna á hér og á facebook síðunni
„Borðtennisdeild Víkings“.

Hægt er að senda fyrirspurnir á:
[email protected]
[email protected] eða 894-0040 (Pétur

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar