Borðtennis

Þá er komið að því að keppnistímabilið 2021-2022 hefjist í borðtennis. Það fer af stað með deildarkeppni laugardaginn 2. október og verður spilað í íþróttahúsi Snælandsskóla. Víkingar ætla sér sem fyrr stóra hluti á tímabilinu en þeir mæta HK og BH í fyrstu tveimur umferðum Keldudeildarinnar sem fara fram um helgina.

Hér að neðan má sjá leikmenn í Víking-A sem munu spila í Keldudeildinni í vetur.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar