Borðtennis

Þá er komið að því að keppnistímabilið 2021-2022 hefjist í borðtennis. Það fer af stað með deildarkeppni laugardaginn 2. október og verður spilað í íþróttahúsi Snælandsskóla. Víkingar ætla sér sem fyrr stóra hluti á tímabilinu en þeir mæta HK og BH í fyrstu tveimur umferðum Keldudeildarinnar sem fara fram um helgina.

Hér að neðan má sjá leikmenn í Víking-A sem munu spila í Keldudeildinni í vetur.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar