Borðtennis

Þá er komið að því að keppnistímabilið 2021-2022 hefjist í borðtennis. Það fer af stað með deildarkeppni laugardaginn 2. október og verður spilað í íþróttahúsi Snælandsskóla. Víkingar ætla sér sem fyrr stóra hluti á tímabilinu en þeir mæta HK og BH í fyrstu tveimur umferðum Keldudeildarinnar sem fara fram um helgina.

Hér að neðan má sjá leikmenn í Víking-A sem munu spila í Keldudeildinni í vetur.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar