Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Allar æfingar hjá Víkingi í dag hafa verið felldar niður vegna veðurs og hefur íþróttamannvirkjum Víkings verið lokað! Aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisisns hvetur alla til þess að halda sig heima og forðast óþarfa ferðir vegna veðursins. Appelsínugul viðvörun tekur gildi kl 17:00. Við hvetjum alla til þess að fara eftir fyrirmælum yfirvalda og setja öryggi í forgang.
 
Áfram Víkingur!❤🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elísa Birta Káradóttir gengur til liðs við Víking frá HK

Lesa nánar