Boltaskóli fyrir unga iðkendur

Víkingur mun í sumar bjóða uppá boltanámskeið fyrir krakka fædda 2018 og 2019.

Tilgangurinn með námskeiðinu er að kynna okkar yngsta fólki fyrir fótbolta og leyfa þeim að spreyta sig á Víkingssvæðinu. Allir þátttakendur fá glaðning fra Cheerios. Æfingar verða á miðvikudögum kl 17:00 á æfingagrasinu í Víkinni, sjö skipti talsins. Fyrsta æfing verður miðvikudaginn 6. júlí. Þjálfari er Marteinn Briem og mun hann njóta aðstoðar iðkenda á unglingsaldri í félaginu.
Æfingar: 6, júlí, 13. júlí, 20. júlí, 27. júlí, 3. ágúst, 10. ágúst og 17. ágúst.

Skráning er hafinn í gegnum sportabler og kostar námskeiðið 7.000Kr
https://bit.ly/3wrqPna

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar