Boltaskóli fyrir unga iðkendur

Víkingur mun í sumar bjóða uppá boltanámskeið fyrir krakka fædda 2018 og 2019.

Tilgangurinn með námskeiðinu er að kynna okkar yngsta fólki fyrir fótbolta og leyfa þeim að spreyta sig á Víkingssvæðinu. Allir þátttakendur fá glaðning fra Cheerios. Æfingar verða á miðvikudögum kl 17:00 á æfingagrasinu í Víkinni, sjö skipti talsins. Fyrsta æfing verður miðvikudaginn 6. júlí. Þjálfari er Marteinn Briem og mun hann njóta aðstoðar iðkenda á unglingsaldri í félaginu.
Æfingar: 6, júlí, 13. júlí, 20. júlí, 27. júlí, 3. ágúst, 10. ágúst og 17. ágúst.

Skráning er hafinn í gegnum sportabler og kostar námskeiðið 7.000Kr
https://bit.ly/3wrqPna

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar