Boltaskóli barnanna sumarið 2025

Knattspyrnufélagið Víkingur býður upp á Boltaskóla barnanna sumarið 2025, líkt og undanfarin ár.

Boltaskólinn er fyrir börn fædd 2021 og 2022 og er markmiðið að kynna okkar allra yngstu iðkendum fyrir Knattspyrnu á félagssvæði Víkings.

Þjálfari er Marteinn Briem ásamt dyggum hópa aðstoðarmanna úr yngri flokka starfi Víkings.

Námskeiðið telur 6 æfingar í júlí og ágúst og kostar 10.500 kr.

Skráning er hafin hér.

Frekari upplýsingar veitir Ívar Orri, Íþróttastjóri eða Ólafur Þór, Yfirþjálfari 5-8 flokks.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar