Boltaskóli barnanna sumarið 2024

Knattspyrnufélagið Víkingur býður upp á Boltaskóla barnanna sumarið 2024.

Boltaskólinn er fyrir börn fædd 2020 og 2021 og er markmiðið að kynna okkar allra yngstu iðkendum fyrir Knattspyrnu á félagssvæði Víkings.

Þjálfari er Marteinn Briem ásamt dyggum hópa aðstoðarmanna úr yngri flokka starfi Víkings.

Námskeiðið telur 6 æfingar í júlí og ágúst og kostar 9.000 kr.

Skráning hefst á morgun, miðvikudaginn 11. júní klukkan 12:00 hér

Frekari upplýsingar veitir Ívar Orri, Íþróttastjóri eða Viktor Bjarki, Yfirþjálfari.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar