Boltaskóli barnanna 2023

Víkingur mun í sumar bjóða uppá boltanámskeið fyrir krakka fædda 2019 og 2020. Tilgangurinn með námskeiðinu er að kynna okkar yngsta fólki fyrir fótbolta og leyfa þeim að spreyta sig á Víkingssvæðinu. Allir æfingar verða á miðvikudögum kl 17:00 á æfingagrasinu í Víkinni, sex skipti talsins. Fyrsta æfing verður miðvikudaginn 5. júlí. Þjálfari er Marteinn Briem og mun hann njóta aðstoðar iðkenda á unglingsaldri í félaginu. Æfingar: 5, júlí, 12. júlí, 19. júlí, 9. ágúst, 16. ágúst og 23. ágúst.

Skráning hefst föstudaginn 9. júní klukkan 10:00 og fer fram á Sportabler hér

Takmörkuð pláss í boði.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar