Boltanámskeið fyrir krakka fædd 2017 – 2018

Víkingur mun bjóða uppá Boltanámskeið fyrir krakka fædda 2017 og 2018 í sumar. Æfingar verða á miðvikudögum kl 17:00 á æfingagrasinu í Víkinni sex miðvikudaga í sumar. Fyrsta æfing verður miðvikudaginn 9.júní. Þjálfari er Marteinn Briem. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar