Boltanámskeið fyrir krakka fædd 2017 – 2018

Víkingur mun bjóða uppá Boltanámskeið fyrir krakka fædda 2017 og 2018 í sumar. Æfingar verða á miðvikudögum kl 17:00 á æfingagrasinu í Víkinni sex miðvikudaga í sumar. Fyrsta æfing verður miðvikudaginn 9.júní. Þjálfari er Marteinn Briem. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar