fbpx

Kristín er að hætta hjá félaginu!

6. september 2021 | Félagið
Kristín er að hætta hjá félaginu!

Hvað varð til þess að þú ákvaðst að koma til Víkings til að byrja með?

Ég hafði hitt John Nokkrum sinnum upp í Víking og ég fann það strax hvernig mér leið þar. Ég hafði áhuga á að koma og spila undir stjórn John Andrews, vegna þess hvernig hann sá leikinn.

Pabbi spilaði fyrir Víking á sínum ferli og talaði um tímann sinn þar og talaði mjög vel um klúbbinn og einhvernveginn fannst mér þurfa að spila fyrir Víking á mínum ferli líka.

Getur þú sagt okkur ástæðuna fyrir því að þú sért að hætta?

Ég er búin að ná samkomulagi við lið á Ítalíu.

Getur þú lýst reynslu þinni af verunni í Víkingi?

Tíminn minn hjá Víking hefur verið einstakur og ég á varla orð til að lýsa því. Allt fólkið í kringum klúbbinn frábært, stelpurnar og þjálfarnir. Ég set mikla pressu á sjálfan mig að gera vel, stundum gengur það upp stundum ekki og ég held að það hafi gengið upp i þessu tilviki bæði vegna þess að ég var að skora og leggja upp mörk og ég held einnig að ég hafi ekki spilað svona góðan fótbolta í nokkur ár.

Helst ástæðan er sú að mér fannst liðið spila góðan og skemmtilegan fótbolta, eða að minnsta kosti reyndum að gera það eftir bestu getu. Ég er mjög ánægð hópinn, stelpur sem vilja alltaf reyna að gera betur og bæta sig. Ég var með þjálfara sem höfðu trú á mér og það er mjög mikilvægt. Svo voru séræfingarnar í miklu uppáhaldi

Hvaða ráð getur þú gefið næstu kynslóð kvennafótboltans?

  • Missa aldrei fókusinn.
  • Ekki láta utanaðkomandi hluti hafa áhrif á sig.
  • Leggja hart að sér og vera trúr sjálfum sér.

 

Einhver orð að lokum til flokksins eða félagsins?

Takk fyrir að vera partur af mjög eftirminnilegu tímabili og áfram Víkingur 🙂

 

Nokkur orð frá John Andrews

 

1) Why did you choose Kristin to be part of the team in the first place?

Kristin is a player that I’ve admired since 2010 – she always seemed to score against my teams. I was very close to signing her in 2013 (funny story – Ask her) but when I came to Reykjavik in 2019 – she was the 1st player I thought of bringing to Vikingur.
I didn’t choose her – she chose us. And I must say – it has been amazing to have her here – I’m sure her family, and of course her father – would be so proud of her.

2)  What would you say her best qualities are?

As a person – she is one of the funniest and most engaging people I’ve ever met. A lot of people think they know Kris – but us who have shared a dressing room and a coffee with her know that she is not just a footballer – she is a student of the game

3)  Can you describe her progression?

Kris had 3 or 4 seasons where I felt that she was misused. Since her knee injury, she has developed her overall play to be a much more valuable player in the build-up of attacks – So when we got her – we devised a system where she could flourish in deep areas and still have time to get into dangerous areas so she could finish off chances. There is no one better. in the penalty box than Kris,

4)  Something else?

Kris knows that all I want is the best for the best part of her. I want her to live her dreams and as much as I/we will miss her – it is something she has to go for

I just want to say that I have wanted to work with many players and Kris is one of the only one that has lived up to my expectations as what a great player should be – So Thank you, we love you and we will miss. you.xxx