Frá vinstri : Birta Guðlaugsdóttir og John Henry Andrews þjálfari Meistaraflokks kvenna.

Birta Guðlaugsdóttir framlengir út 2026

Birta Guðlaugsdóttir er 23 ára markmaður sem kom til okkar Val í janúar á þessu ári en Birta spilaði einnig í háskólaboltanum í USA með liði Arizona State Sun Devils. Þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára á Birta 106 leiki í meistaraflokki og þar af eru 37 í efstu deild. Þá hefur Birta spilað 20 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir því með mikilli hamingju að Birta Guðlaugsdóttir verður leikmaður Víkings út árið 2026 hið minnsta.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar