Birnir Snær valinn Shake&Pizza leikmaður mánaðarins

Knattspyrnudeild Víkings mun í sumar velja leikmann hvers mánaðar, en þetta er nýjung hjá félaginu. Í lok tímabilsins munu stuðningsmenn fá að velja leikmann ársins og verða þau verðlaun veitt á lokahófi deildarinnar.

Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins veglegt gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Birnir Snær Ingason sigraði kosningu aprílmánaðar með 49,2% en Oliver Ekroth, Gunnar Vatnhamar og Pablo Punyed voru einnig tilnefndir eftir frábæra spilamannesku í apríl mánuð.

Til hamingju Birnir!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar