Birnir Snær valinn Shake&Pizza leikmaður mánaðarins

Knattspyrnudeild Víkings mun í sumar velja leikmann hvers mánaðar, en þetta er nýjung hjá félaginu. Í lok tímabilsins munu stuðningsmenn fá að velja leikmann ársins og verða þau verðlaun veitt á lokahófi deildarinnar.

Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins veglegt gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Birnir Snær Ingason sigraði kosningu aprílmánaðar með 49,2% en Oliver Ekroth, Gunnar Vatnhamar og Pablo Punyed voru einnig tilnefndir eftir frábæra spilamannesku í apríl mánuð.

Til hamingju Birnir!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar