Bikarúrslit kvenna: Víkingur – Breiðablik

Víkingur mun mæta Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna árið 2023.
 
Leikurinn verður spilaður föstudaginn 11. ágúst kl 19:00 á Laugardalsvelli og því skylda fyrir alla Víkinga að taka daginn frá! Víkingur mun vera með upphitun í Safamýri fyrir leik, dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
 
Miðasala fyrir leikinn mun fara fram í gegnum Tix.is og hefst þriðjudaginn 1. ágúst kl 12:00, selt verður í númeruð sæti á Laugardalsvelli.
 
Miðaverð
17 ára og eldri: 2.000kr
16 ára og yngri: 500kr
 
Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar