Bikarúrslit kvenna: Víkingur – Breiðablik

Víkingur mun mæta Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna árið 2023.
 
Leikurinn verður spilaður föstudaginn 11. ágúst kl 19:00 á Laugardalsvelli og því skylda fyrir alla Víkinga að taka daginn frá! Víkingur mun vera með upphitun í Safamýri fyrir leik, dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
 
Miðasala fyrir leikinn mun fara fram í gegnum Tix.is og hefst þriðjudaginn 1. ágúst kl 12:00, selt verður í númeruð sæti á Laugardalsvelli.
 
Miðaverð
17 ára og eldri: 2.000kr
16 ára og yngri: 500kr
 
Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar