Bikarmót HSÍ

Bikarmót 5. og 6.flokk karla og kvenna

Síðastliðnar tvær helgar fór fram Bikarmót HSÍ í 5. og 6.flokki karla og kvenna.

Víkingur var með 17 lið alls skráð í mótið. Þar af voru tvö lið í 5.flokki karla á eldra ári og þrjú á yngra ári, tvö lið í 5.flokki kvenna, þrjú lið í 6.flokki karla eldra ári og fjögur lið á yngra ári og þrjú lið í 6.flokki kvenna

Lið 1 í 6.flokki karla yngra ári er á leið í úrslitaleik í Höllina.

Lið 1 í 5.flokki kvenna eldra ár lenti í 3.sæti.

Lið 1 í 6.flokki kvenna eldra ár og 5.flokkur karla eldra ár komust í undanúrslit.

Gleðilega hátíð!

Áfram Víkingur ❤️🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar