Bikarmót HSÍ

Bikarmót 5. og 6.flokk karla og kvenna

Síðastliðnar tvær helgar fór fram Bikarmót HSÍ í 5. og 6.flokki karla og kvenna.

Víkingur var með 17 lið alls skráð í mótið. Þar af voru tvö lið í 5.flokki karla á eldra ári og þrjú á yngra ári, tvö lið í 5.flokki kvenna, þrjú lið í 6.flokki karla eldra ári og fjögur lið á yngra ári og þrjú lið í 6.flokki kvenna

Lið 1 í 6.flokki karla yngra ári er á leið í úrslitaleik í Höllina.

Lið 1 í 5.flokki kvenna eldra ár lenti í 3.sæti.

Lið 1 í 6.flokki kvenna eldra ár og 5.flokkur karla eldra ár komust í undanúrslit.

Gleðilega hátíð!

Áfram Víkingur ❤️🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar