Besta fagnið 2025 – úrslit

Kæru Víkingar. Það er komið að úrslitastund. Hvaða leikmaður meistaraflokks á besta fagnið 2025?

Í úrslitum eru eftirtaldir leikmenn :

  • Arna Ísold Stefánsdóttir
  • Atli Þór Jónasson
  • Helgi Guðjónsson
  • Linda Líf Boama

Kosningin er opin til kl. 17:00 föstudaginn 28.mars og tilkynnt verður um sigurvegarann eftir leik Víkings og KR í Bose mótinu.

Hver á besta fagnið? Úrslitaviðureign

Veldu leikmanninn úr listanum sem á besta fagnið að þínu mati

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar