Besta fagnið 2025 – úrslit

Kæru Víkingar. Það er komið að úrslitastund. Hvaða leikmaður meistaraflokks á besta fagnið 2025?

Í úrslitum eru eftirtaldir leikmenn :

  • Arna Ísold Stefánsdóttir
  • Atli Þór Jónasson
  • Helgi Guðjónsson
  • Linda Líf Boama

Kosningin er opin til kl. 17:00 föstudaginn 28.mars og tilkynnt verður um sigurvegarann eftir leik Víkings og KR í Bose mótinu.

Hver á besta fagnið? Úrslitaviðureign

Veldu leikmanninn úr listanum sem á besta fagnið að þínu mati

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ingvar Jónsson framlengir út 2026

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hver á besta fagnið?

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Helgi Guðjóns framlengir út 2028

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aðalfundur Knattspyrnudeildar fór fram 18.mars

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ari Sigurpálsson til Elfsborg

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aðalfundur Knattspyrnudeildar 2025

Lesa nánar