Besta fagnið 2025 – úrslit

Kæru Víkingar. Það er komið að úrslitastund. Hvaða leikmaður meistaraflokks á besta fagnið 2025?

Í úrslitum eru eftirtaldir leikmenn :

  • Arna Ísold Stefánsdóttir
  • Atli Þór Jónasson
  • Helgi Guðjónsson
  • Linda Líf Boama

Kosningin er opin til kl. 17:00 föstudaginn 28.mars og tilkynnt verður um sigurvegarann eftir leik Víkings og KR í Bose mótinu.

Hver á besta fagnið? Úrslitaviðureign

Veldu leikmanninn úr listanum sem á besta fagnið að þínu mati

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar