Bergdís, Sigdís og Katla valdar í U19 ára landsliðið

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti í Noregi.

Mótið fer fram dagana 22.-26. september í Sarpsborg og mætir liðið Svíþjóð 23. september og Noregi 25. september.

Bergdís Sveinsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir & Katla Sveinbjörnsdóttir hafa verið valdar í hópinn fyrir komandi verkefni.

Bergdís, Sigdís & Katla hafa allar spilað gríðarlega stórt hlutverk með Víkingsliðinu í sumar sem vann þrennuna þrátt fyrir undan aldur.

Við óskum þessum ungu og efnilegum leikmönnum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar