Bergdís, Freyja, Katla og Sigdís í U-19

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Evrópukeppni sem haldin verður á Spáni 26.nóvember til 4.desember  Hópurinn mun koma saman til æfinga 22.nóvember og í hópnum eru Bergdís Sveinsdóttir, Freyja Stefánsdóttir, Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir leikmenn Víkings og IFK Norrköping.

Knattspyrnudeild Víkings óskar þeim góðs gengis í komandi verkefni. Áfram Víkingur og áfram Ísland. 🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar