fbpx

Basti til Víkings

19. apríl 2024 | Handbolti
Basti til Víkings
Basti tekur við kvennaliði Víkings í handbolta.
Velkominn Basti!
 
Sebastían Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking.
Hann tekur við sem aðalþjálfari kvennaliðs Víkings þar sem að hann stefnir á koma liðinu upp í efstu deild á þann stað sem það á heima!