Basti tekur við kvennaliði Víkings í handbolta.

Basti til Víkings

Velkominn Basti!
 
Sebastían Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking.
Hann tekur við sem aðalþjálfari kvennaliðs Víkings þar sem að hann stefnir á koma liðinu upp í efstu deild á þann stað sem það á heima!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar