Ásta Sylvía valin í U15

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fer fram á Englandi dagana 20.-26. nóvember næstkomandi. Ásta Sylvía Jóhannsdóttir leikmaður 3.flokks er þar á meðal og óskar knattspyrnudeild Víkings henni góðs gengis í komandi verkefni!

Áfram Víkingur og áfram Ísland! 🖤❤️

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar