Ashley Clark til Víkings

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við hina bandarísku Ashley Jordan Clark til að spila með liðinu út leiktíðina í Bestu deild kvenna. Ashley, sem er sóknarmaður, kemur til liðsins frá Tampa Bay Sun í Bandaríkjunum en hefur einnig leikið í Frakklandi og Svíþjóð við góðan orðstír.

Ashley er kraftmikill leikmaður með mikla reynslu sem á eftir að nýtast Víkingsliðinu vel það sem eftir lifir sumars. Knattspyrnudeild Víkings býður Ashley hjartanlega velkomna í Hamingjuna! ❤️️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar