Ashley Clark til Víkings

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við hina bandarísku Ashley Jordan Clark til að spila með liðinu út leiktíðina í Bestu deild kvenna. Ashley, sem er sóknarmaður, kemur til liðsins frá Tampa Bay Sun í Bandaríkjunum en hefur einnig leikið í Frakklandi og Svíþjóð við góðan orðstír.

Ashley er kraftmikill leikmaður með mikla reynslu sem á eftir að nýtast Víkingsliðinu vel það sem eftir lifir sumars. Knattspyrnudeild Víkings býður Ashley hjartanlega velkomna í Hamingjuna! ❤️️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar