Ársskýrsla Knattspyrnufélagsins Víkings og ársreikningar 2024

Knattspyrnufélagið Víkingur heldur aðalfund sinn í dag fimmtudag í hátíðarsalnum í Víkinni kl. 17:30.

Dagskrá fundarins er:

1. Kosning í þriggja (3) manna í kjörbréfanefnd.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

3. Skýrsla aðalstjórnar, er leggur fram heildarskýrslu um starfsemi og framkvæmdir á vegum félagsins á liðnu starfsári.

4. Skýrsla um fjárhag félagsins þar sem lagður er fram til samþykktar endurskoðaður efnahags- og rekstrarreikningur félagsins í heild.

5. Tillögur að lagabreytingum lagðar fram til samþykktar.

6. Kosning formanns til eins árs.

7. Kosning þriggja (3) manna í stjórn til tveggja ára og eins (1) í varastjórn til tveggja ára.

8. Kosning tveggja (2) skoðunarmanna.

9. Önnur mál.

10. Fundargerð lesin upp og skráðar athugasemdir ef fram koma.

 

Hér mér finna ársskýrslu Knattspyrnufélagsins Víkings ásamt ársreikningum aðalstjórnar og samstæðu vegna ársins 2024.

Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Víkings

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar