Arney, Ásta, Brynja, Dagný og Unnur í hæfileikamót KSÍ

Hæfileikamót stúlkna fer fram dagana 13. – 15. maí. Mótið fer fram á N1-vellinum Hlíðarenda og á Laugardalsvelli.

Að þessu sinni valdi Magnús Örn Helgason, umsjónarmaður hæfileikamótunar kvenna, 56 stúlkur á hæfileikamótið sem koma frá 23 félögum. Þar af koma 5 úr 4.fl. kvenna í Víking, en þær eru:

  • Arney Stella Bryngeirsdóttir
  • Ásta Sylvía Jóhannsdóttir
  • Brynja Dögg Vignir
  • Dagný Rós Hallgrímsdóttir
  • Unnur Ýja Erlendsdóttir

Knattspyrnudeild Víkings óskar þessum glæsilegu fulltrúum félagsins góðs gengis í þessu verkefni.

Áfram Víkingur og áfram Ísland!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar