Arnarskálin – Golfmót Víkings 2021

Arnarskálin – Golfmót Víkings 2021 fer fram 6. ágúst í Borgarnesi.
Mótið er glæsilegasta golfmót landsins og færri komast að en vilja.

Skráning opnar í dag kl. 14:00 á Golfbox og viðbúið er að að mótið fyllist strax.
Verð er kr. 11.000 per mann. Innifalið er naut og bernaise að móti loknu.
Greiða þarf við skráningu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar