Arnarskálin – Golfmót Víkings 2021
22. júní 2021 | FélagiðArnarskálin – Golfmót Víkings 2021 fer fram 6. ágúst í Borgarnesi.
Mótið er glæsilegasta golfmót landsins og færri komast að en vilja.
Skráning opnar í dag kl. 14:00 á Golfbox og viðbúið er að að mótið fyllist strax.
Verð er kr. 11.000 per mann. Innifalið er naut og bernaise að móti loknu.
Greiða þarf við skráningu.