fbpx

Arnarskálin, golfmót Víkings

24. ágúst 2023 | Félagið
Arnarskálin, golfmót Víkings
Arnarskálin, Golfmót Víkings, verður haldin í Borgarnesi laugardaginn 23. september.
 
Í Golfbox stendur rástíminn fyrir holl þannig að fólk getur skráð sig saman. Leikfyrirkomulag: punktakeppni með forgjöf.
Hámarksforgjöf: konur 28 og karlar 24. Keppendur verða að hafa gilda forgjöf frá GSÍ.
 
Það fyllist ávallt fljótt í mótið svo það er ekki eftir neinu að bíða.
 
Nánari upplýsingar í síma 519-7600 eða [email protected]