Arnarskálin 2024 – Golfmót Víkings

GOLFMÓT VÍKINGS 2024 fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 7. september.Ræst verður út af öllum teigum kl. 11.00. Mæting eigi síðar en kl. 10.15.

Skráning fer eingöngu fram á GOLFBOX og greiða þarf við skráningu! Skráning hefst 13.ágúst kl. 12:00 á Golfbox.

Innifalið í verði er naut og bernaise að móti loknu á Hótel Hamri. Verðlaunaafhending fer fram yfir matnum.

Þátttökugjald er kr. 13.000.

Ath. frátekin herbergi fyrir töluverðan fjölda á Hótel Hamar. Hafa þarf samband beint við Hótel Hamar og bóka. Verð kr. 24.000 nóttin með morgunmat. Fyrstur kemur fyrstur fær.

Leikfyrirkomulag:

  • Punktakeppni með forgjöf.
  • Í Golfbox stendur rástíminn fyrir holl þannig að fólk getur skráð sig saman.

Hámarksforgjöf: (ath. keppendur verða að hafa gilda forgjöf frá GSÍ)

  • Konur 28 og Karlar 24

Nánari upplýsingar í síma 519-7600 eða [email protected]

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar