Arnar Gunnlaugsson þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta / mynd:mbl

Arnar Bergmann Gunnlaugsson framlengir

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Arnar Bergmann Gunnlaugsson til þriggja ára. Samningurinn er óuppsegjanlegur af beggja hálfu, rétt eins og fyrri samningur var.

Arnar er fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu sem lék m.a. með Bolton Wanderers, Leicester City og Stoke City á Englandi en einnig í Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi og á Skotlandi. Arnar varð deildarbikarmeistari á Englandi, hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn þrisvar sinnum sem leikmaður og bikarmeistaratitilinn tvisvar sinnum sem leikmaður og einu sinni sem þjálfari.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar