Frá vinstri á mynd : Kristófer Sigurgeirsson, Arna Ísold Stefánsdóttir, John Andrews

Arna Ísold Stefánsdóttir skrifar undir sinn fyrsta samning

Arna Ísold Stefánsdóttir (2009) hefur skrifað undir samning við Víking sem gildir út 2025. Arna er uppalin í Víkinni og þykir mjög efnileg. Hún á að baki 3 leiki fyrir U15 ára landslið Íslands.

„Arna spilar oftast sem sóknarmaður og er mjög orkumikil, vinnusöm, baráttuglöð og getur tekið flottar rispur með boltann. Algjör matröð fyrir varnarmenn“

Knattspyrnudeild Víkings óskar Örnu innilega til hamingju með sinn fyrsta samning. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar