Arna skrifaði nýverið undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild Víkings og á að baki 3 leiki fyrir U-16 lið Íslands.

Arna Ísold í U-16 úrtak

Magnús Örn Helgason þjálfari U-16 kvenna hefur valið Örnu Ísold Stefánsdóttur til þátttöku í úrstaksæfingum dagana 20. – 22. mars. Æft verður í Miðgarði í Garðabæ og spilaður æfingaleikur við 4. flokk karla hjá Fram í Úlfarsárdal.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Örnu góðs gengis í komandi verkefni.

Áfram Víkingur og áfram Ísland! ❤️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar