Arna skrifaði nýverið undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild Víkings og á að baki 3 leiki fyrir U-16 lið Íslands.

Arna Ísold í U-16 úrtak

Magnús Örn Helgason þjálfari U-16 kvenna hefur valið Örnu Ísold Stefánsdóttur til þátttöku í úrstaksæfingum dagana 20. – 22. mars. Æft verður í Miðgarði í Garðabæ og spilaður æfingaleikur við 4. flokk karla hjá Fram í Úlfarsárdal.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Örnu góðs gengis í komandi verkefni.

Áfram Víkingur og áfram Ísland! ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar