Valgerður Elín, Freyja og Anja Gyða

Anja, Freyja og Valgerður í U-17 og U-19

Þjálfarar U-19, U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður haldin 24.-27.október.

Díana Guðjónsdóttir, landsliðsþjálfari U-17 kvenna, hefur valið Valgerði Elínu Snorradóttur í hóp en æfingarnar munu koma til með að fara fram á höfuðborgarsvæðinu um næstkomandi helgi. Valgerður Elín er í 3.flokki kvenna, undir leiðsögn Önnu Margrétar, en hún hefur einnig spilað mikilvægt hlutverk í meistaraflokki kvenna í vetur.

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigíður Unnur Jónsdóttir, landsliðsþjálfarar U-15 kvenna, hafa valið Önju Gyðu Vilhelmsen og Freyju Sveinsbjörnsdóttur í hóp en æfingarnar munu einnig koma til með að fara fram á höfuðborgarsvæðinu um komandi helgi. Anja Gyða og Freyja eru í 4.flokki kvenna sem er undir leiðsögn þjálfara meistaraflokks kvenna, Sebastians, eða Basta.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni.

ÁFRAM VÍKINGUR!!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar