Anika og Arna

Anika og Arna í U-16

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 8.-10. janúar 2024.

Við Víkingar eigum tvo fulltrúa í hópnum, þær Aniku Jónu Jónsdóttur og Örnu Ísfold Stefánsdóttur leikmenn 3. flokks hjá Víking.

Við Víkingar erum ákaflega stolt af þeim og óskum þeim til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar