Frá vinstri á mynd : Kristófer Sigurgeirsson, Anika Jóna Jónsdóttir, John Andrews

Anika Jóna Jónsdóttir skrifar undir sinn fyrsta samning

Anika Jóna Jónsdóttir(2009) hefur skrifað undir samning við Víking sem gildir út 2025. Anika er uppalin í Víking og þykir mjög efnileg. Hún á að baki 3 leiki fyrir U15 ára landslið Íslands.

„Anika, sem spilar mest í miðverði, er grjóthörð og gefur ekkert eftir, góð í varnarstöðu 1 vs 1, hugrökk með boltann og vill spila fram á við þegar við sækjum.“

Knattspyrnudeild Víkings óskar Aniku innilega til hamingju með sinn fyrsta samning. ❤️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar