Anika hefur leikið 3 leiki fyrir U-15 og 3 leiki fyrir U-16

Anika Jóna Jónsdóttir í U16 kvenna

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Aniku Jónu Jónsdóttur í hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu. Mótið fer fram 30. júní – 8. júlí og verður það leikið í Finnlandi.

Ísland mætir Englandi í fyrsta leik sínum á mótinu mánudaginn 1. júlí kl. 10:00. Úrslit leiksins skera svo úr um það hvaða liði það mætir í leik tvö og þrjú.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Aniku góðs gengis í verkefninu framundan. ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tveir leikir laugardaginn 31.janúar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ásta Sylvía Jóhannsdóttir skrifar undir sinn fyrsta samning

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri skrifar undir nýjan samning

Skíði, Forsíðufrétt

Elín Elmarsdóttir Van Pelt keppir á Vetrarólympíuleikunum

Forsíðufrétt

Víkingur stofnar nýjan miðlægan samfélagsmiðil

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Tilkynning vegna happdrættisvinninga